Góðan dag, góðan dag,
Ég sit hérna og á að vera að læra og datt því í hug að hripa eitthvað á skjáinn. Las það áðan að Nonni, bróðir Helga vinar míns, hafi verið á staðnum þegar daninn var sleginn í Keflavík um seinustu helgi. Þó að ég hafi aldrei lent í svona þá skildi ég einhvern veginn hvað Nonni er að ganga í gegnum. Spyrja sjálfan sig hefði ég átt að gera svona eða hinsegin. Ekki gaman. Það fer nú ekki mikið fyrir þessu máli í fjölmiðlum hér í Danmörku.
Mikið er hins vegar talað um að Jón Asgær eins og daninn ber það fram, hafi keypt Magasín.
Reddaði Sólrúnu niðurteljara og finnst hann ansi flottur. Vona að hún kunni að meta þetta.
kveðja,
Arnar Thor
Ég sit hérna og á að vera að læra og datt því í hug að hripa eitthvað á skjáinn. Las það áðan að Nonni, bróðir Helga vinar míns, hafi verið á staðnum þegar daninn var sleginn í Keflavík um seinustu helgi. Þó að ég hafi aldrei lent í svona þá skildi ég einhvern veginn hvað Nonni er að ganga í gegnum. Spyrja sjálfan sig hefði ég átt að gera svona eða hinsegin. Ekki gaman. Það fer nú ekki mikið fyrir þessu máli í fjölmiðlum hér í Danmörku.
Mikið er hins vegar talað um að Jón Asgær eins og daninn ber það fram, hafi keypt Magasín.
Reddaði Sólrúnu niðurteljara og finnst hann ansi flottur. Vona að hún kunni að meta þetta.
kveðja,
Arnar Thor
Ummæli